Spil sem kennsluaðferð

Skólastofan á að vera öruggt skjól sem allir hlakka til að dvelja í. Leikir eru að mínu mati frábær leið til að skapa slíkt umhverfi – þar sem gleði og leikræn nálgun styðja við nám og þátttöku. Námsspil veita ólíkum nemendum tækifæri til að vaxa saman, hverjum á sínum hraða.

Helstu kostir þess að nota spil í kennslu:

Aðlögun spila að námi

Hér er hægt að finna hugmyndir um það hvernig má laga vel þekkt spil að ýmsum viðfangsefnum og áhuga nemenda.

Aðlögun spila

Heppileg kennsluspil

Hér er samantekt og flokkun á þeim spilum sem henta vel til kennslu og eru almennt fáanleg í verslunum

Kennsluspil

Framleiðendur og söluaðilar

Þetta er listi yfir þá aðila sem framleiða og selja spil. Flestar eru síðurnar hafsjór af hugmyndum.

Framleiðendur